2012-08-03 21.31.24

2012-08-04 13.33.14

Krossneslaug

Ein sérstakasta sundlaug landsins er Krossneslaug, en hún er aðeins í fjögurra mínútna akstursfjarlægð frá Norðurfirði. Sundlaugin, sem var tekin í notkun árið 1954, er staðsett í fjörunni svo það er gott útsýni yfir Húnaflóa.

Skoða nánar  

Aðstaða fyrir allt að 80 manns í sæti.

Hlaðan

Hlaðan er opin fyrir alla gesti okkar. Í hlöðunni eru borð og stólar fyrir allt að 80 manns, eldunar- og grillaðstaða og tvö salerni. Hlaðan hentar vel fyrir hópa af öllum stærðum.

Skoða nánar