2012-08-03 21.31.24

Sundlaugin í fjöruborðinu

Allir ættu að prófa þessa sundlaug

Ein sérstakasta sundlaug landsins er Krossneslaug, en hún er aðeins í fjögurra mínútna akstursfjarlægð frá Norðurfirði. Sundlaugin, sem var tekin í notkun árið 1954, er staðsett í fjörunni svo það er gott útsýni yfir Húnaflóa.