Stofa og borðstofa.

Hlöðuloft & bústaðir

Hvort sem þú vilt vera í eigin herbergi með sturtu eða gista í tjaldi, þá hefur Urðartindur allt sem þú þarft.

Herbergi á hlöðulofti

Það eru fjögur herbergi á gamla hlöðuloftinu. Hvert herbergi hefur eigið baðherbergi með sturtu, tvöfalt rúm, borð og stóla, ísskáp og hraðsuðuketil. Á svölunum eru borð og stólar fyrir hvert herbergi.

Skoða nánar   Kanna verð og bóka

Bústaðir

Urðartindur Norðurfirði býður upp á tvö nýbyggð 25 m2 sumarhús með svefnaðstöðu fyrir 2-4 (hjónaherbergi og svefnsófi í stofu). Í hverju húsi er eldhúsborð og fjórir stólar, stofa með tveggja manna svefnsófa og eldurnaraðstaða. Einnig baðherbergi með sturtu. Heitt og kalt rennandi vatn. Hverju húsi fylgir einnig grill og borð og stólar á veröndinni - tilvalið að sitja þar og njóta útsýnisins.

Skoða nánar   Kanna verð og bóka

Tjaldstæði

Tjaldstæðið á Urðartindi er stórt og hefur allt til alls. Gestir hafa aðgang að sal með eldurnaraðstöðu, borðum og stólum, salernisaðstöðu, rafmagni, útigrilli og fleiru.

Skoða nánar   Kanna verð og bóka