Þar sem vegurinn endar

Smáhýsi

Urðartindur Norðurfirði býður upp á tvö nýbyggð 25 m2 sumarhús með svefnaðstöðu fyrir 2-4 (hjónaherbergi og svefnsófi í stofu). Í hverju húsi er eldhúsborð og fjórir stólar, stofa með tveggja manna svefnsófa og eldurnaraðstaða. Einnig baðherbergi með sturtu. Heitt og kalt rennandi vatn. Hverju húsi fylgir einnig grill og borð og stólar á veröndinni - tilvalið að sitja þar og njóta útsýnisins.

Room Facilities
  • Hárblásari
  • Sér baðherbergi
  • 2 einbreið rúm
  • Svefnsófi
  • Fullbúið eldhús
  • Te- og kaffikanna
  • Lítill kælir
  • Þráðlaust internet fylgir